Mist uppbygging er svalandi kolsýrður drykkur sem inniheldur 15 grömm af hágæða kollagenpróteini, B-vítamín og náttúrulegt koffín úr grænum kaffibaunum og Yerba mate.

Innihald: Kolsýrt vatn, vatnsrofið kollagenprótein (5%), sýrustillir (sítrónusýra, fosfórsýra), rotvarnarefni (kalíumsorbat), sætuefni (súkralósi), náttúruleg bragðefni, yerba mate extrakt (50mg*), náttúrulegt koffín, vítamín (níasín (B3), pantóþensýra (B5),pýridoxín (B6), fólasín (B9), bíótín (B7)og kóbalamín (B12)), litgefandi matvæli.

*Í 330 ml.
Inniheldur 40 mg koffín í 330 ml.

Næringargildi100ml330ml¹(%)
Orka77 kJ/18 kkal255 kJ/60 kkal3%*
Fita0 g0 g0%*
þar af mettuð fita0 g0 g0%*
Kolvetni0 g0 g0%*
þar af sykurtegundir0 g0 g0%*
Prótein4,5 g15 g30%*
Salt0 g0 g0%*
Níasín B₃7,5%**1,2 mg3,96 mg25%**
Pantóþensýra B₅7,5%**0,45 mg1,49 mg25%**
Vítamín B₆7,5%**0,1 mg0,35 mg25%**
Fólasín B₉7,5%**15 µg49,5 µg25%**
Bíótín B₇7,5%**3,75 µg12,4 µg25%**
Vítamín B₁₂7,5%**0,19 µg0,62 µg25%**
*Viðmiðunarneysla fyrir fullorðna meðalmanneskju (8400 kJ/2000 kkal).
**Hlutfall af næringarviðmiðunargildi.
¹Hver dós inniheldur 1 skammt af 330 ml.
Apríkósa & rifsber
Appelsínugul mist uppbygging dós, með apríkósu- og rifsberjabragði.
skógarber & chai
Fjólublá mist uppbygging dós, með skógarberja- og chaibragði.
jarÐarber & lime
Bleik mist uppbygging dós, með jarðarberja- og limebragði.