
Mist uppbygging er svalandi kolsýrður drykkur sem inniheldur 15 grömm af hágæða kollagenpróteini, B-vítamín og náttúrulegt koffín úr grænum kaffibaunum og Yerba mate.
Innihald: Kolsýrt vatn, vatnsrofið kollagenprótein (5%), sýrustillir (sítrónusýra, fosfórsýra), rotvarnarefni (kalíumsorbat), sætuefni (súkralósi), náttúruleg bragðefni, yerba mate extrakt (50mg*), náttúrulegt koffín, vítamín (níasín (B3), pantóþensýra (B5),pýridoxín (B6), fólasín (B9), bíótín (B7)og kóbalamín (B12)), litgefandi matvæli.
*Í 330 ml.
Inniheldur 40 mg koffín í 330 ml.
Apríkósa & rifsber

skógarber & chai

jarÐarber & lime
